Félag lýðheilsufræðinga tók þátt í áskorun breiðfylkingar félaga heilbrigðisstétta, forvarnarsamtaka og fleiri til yfirvalda um að bregðast við yfirstandandi lýðheilsuógn vegna stóraukinnar netsölu áfengis. Yfirlýsingin Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Félag lýðheilsufræðinga, Félag sjúkraþjálfara, Ljósmæðrafélag Íslands, Læknafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands, Sjúkraliðafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Lyfjafræðingafélag Íslands, Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa, SÁÁ, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu,…… Lesa meira
Author: Sandra Kristín Jónasdóttir
Yfirlýsing Félags lýðheilsufræðinga vegna aukins aðgengis að áfengi
Komin er upp alvarleg staða í samfélaginu þar sem aukning hefur orðið á aðgengi að áfengi þvert á lýðheilsustefnu (1) og lög í landinu (2). Skaðsemi og aðgengi Skaðsemi áfengis er vel þekkt og ítarlega rannsökuð. Mikilvægt er að beita virkum aðgerðum til að takmarka þann skaða sem áfengisnotkun veldur bæði einstaklingum og samfélaginu í…… Lesa meira
Lýðheilsuspjall eftir dagskrá Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar
Við bjóðum félögum og öðrum lýðheilsufræðingum að koma saman og spjalla eftir fyrsta dag Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar. Við ætlum að hittast eftir að dagskrá lýkur kl:18:00 mánudaginn 27.júní á Lobby bar Edition hótelsins, staðsett við hlið Hörpu.