Lýðheilsuspjall eftir dagskrá Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar

Við bjóðum félögum og öðrum lýðheilsufræðingum að koma saman og spjalla eftir fyrsta dag Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar. Við ætlum að hittast eftir að dagskrá lýkur kl:18:00 mánudaginn 27.júní á Lobby bar Edition hótelsins, staðsett við hlið Hörpu.

Leave a comment