Aðalfundur 2022!

Við bjóðum alla núverandi og verðandi félaga velkomna á Aðalfund Félags lýðheilsufræðinga sem verður haldinn kl: 17:00 fimmtudaginn 5.maí næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Sjálandi að Ránargrund 4, 110 Garðabæ.

Eftir að almennum fundarstörfum líkur munum við borða saman og kryfja lýðheilsumál líðandi stundar.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Leave a comment