
Við bjóðum alla núverandi og verðandi félaga velkomna á Aðalfund Félags lýðheilsufræðinga sem verður haldinn kl: 17:00 fimmtudaginn 5.maí næstkomandi.
Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Sjálandi að Ránargrund 4, 110 Garðabæ.
Eftir að almennum fundarstörfum líkur munum við borða saman og kryfja lýðheilsumál líðandi stundar.
Við hlökkum til að sjá ykkur!